Múrarar & málarar
40 ára reynsla í faginu

Við erum sérfræðingar í steypu, múrvinnu og málun. Um 40 ára reynslu bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir sem endast. Gæði, samkeppnishæf verð og tímaáætlanir sem standast.

Við erum réttu aðilarnir í múrverkið

Þegar ég var einungis 10 ára fékk ég stjórnlausan áhuga á steypu og öllu sem henni tengist. Ég byrjaði á því að negla saman mót, fékk smá steypu í hjólbörur hjá Steypustöð Breiðholts og steypti í mótin mín.   Að námi loknu hef ég unnið við viðhaldi steyptra mannvirkja í nær 40 ár og var mitt fyrsta stóra verk viðhald Kópavogshælis undir stjórn Línuhönnunar

Verkáætlanir
Við klárum verkefni innan umsamins tímaramma. Tími þinn er dýrmætur og við setjum það í forgang að skila vönduðu verki á áætlun.
Hagkvæmni
Með um 40 ára reynslu þá erum við mjög skilvirkir. Þetta gerir okkur kleift að bjóða samkeppnishæf verð án þess að skerða gæði.
Sérfræðiþekking
Við höfum verið í múriðnaði í nærri 40 ár og unnið að ýmsum verkefnum frá litlum viðhaldsverkefnum til meiriháttar innviðaframkvæmda.

Fáðu tilboð í þitt verkefni

Ferlið okkar er einfalt, sendu á okkur fyrirspurn og við gefum þér tilboð sem stenst. Gæði, hagkvæmni og tímaáætlun sem stenst.

Algengar spurningar

Bjóðið þið upp á frí verðtilboð?

Já, við bjóðum upp á frí verðtilboð. Hafðu samband við okkur til að ræða verkefnið þitt og við getum gefið þér tilboð án skuldbindingar.

Hreinsar þú upp eftir þig að verki loknu?

Já, við sjáum til þess að skilja eignina þína eftir hreina og snyrtilega eftir að verkum okkar er lokið.

Getur þú séð um sérsniðnar steypu- eða múrverkefni?

Já við tökum að okkur sérsniðinn múrverkefni, hafðu samband og leyfðu okkur að heyra hugmyndina þína.