Við erum sérfræðingar í steypu, múrvinnu og málun. Um 40 ára reynslu bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir sem endast. Gæði, samkeppnishæf verð og tímaáætlanir sem standast.
Þegar ég var einungis 10 ára fékk ég stjórnlausan áhuga á steypu og öllu sem henni tengist. Ég byrjaði á því að negla saman mót, fékk smá steypu í hjólbörur hjá Steypustöð Breiðholts og steypti í mótin mín. Að námi loknu hef ég unnið við viðhaldi steyptra mannvirkja í nær 40 ár og var mitt fyrsta stóra verk viðhald Kópavogshælis undir stjórn Línuhönnunar
Við bjóðum upp á víðtæka þjónustu í tengslum við múr og málningarvinnu.
Ferlið okkar er einfalt, sendu á okkur fyrirspurn og við gefum þér tilboð sem stenst. Gæði, hagkvæmni og tímaáætlun sem stenst.
Já, við bjóðum upp á frí verðtilboð. Hafðu samband við okkur til að ræða verkefnið þitt og við getum gefið þér tilboð án skuldbindingar.
Já, við sjáum til þess að skilja eignina þína eftir hreina og snyrtilega eftir að verkum okkar er lokið.
Já við tökum að okkur sérsniðinn múrverkefni, hafðu samband og leyfðu okkur að heyra hugmyndina þína.